Ćfingaplan fram ađ Pćjumótinu

Viđ tökum frí í kringum verslunarmannahelgina ţar sem ţjálfarar og stelpurnar fá smá hvíld frá fótboltaćfingum. Viđ tökum svo ágúst af miklu krafti og endum sumariđ međ stćl!

Síđasta ćfing fyrir verslófrí verđur ţriđjudaginn 29. júlí og fyrsta ćfingin er ţriđjudaginn 5. ágúst. 

Ćfingar hafa í sumar gengiđ heilt yfir mjög vel. Viđ ţjálfarnir vorum t.d. mjög ánćgđ međ ćfinguna í dag. 

Ćfingar fram ađ Pćjumóti
23. miđv 13:00-14:15
24. fim 13:00-14:15
25. fös 13:00-14:15

28. mán 13:00-14:15
29. ţri 13:00-14:15

5. ţri 13:00-14:15
6. miđ 13:00-14:15
7. fim óráđiđ
8.-10. fös-sun Pćjumót á Sigló! 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is