Ćfingaleikir og frí

N1-mótiđ hefst nú á morgun, miđvikudag og höfum viđ ţví ekkert svćđi til ađ hafa ćfingar. Viđ erum ţó ekki af baki brotnu! Ţađ verđur hins vegar tekiđ frí miđvikudag og föstudag eins og var tilkynnt á ćfingu dagsins.

Fimmtudagur - kl. 9:00-10:00 á Ţórssvćđinu

Viđ ćtlum ađ taka ćfingaleiki viđ Ţór! - á ţeirra ćfingatíma. Ţetta er góđur undirbúningur fyrir Símamótsfara og einnig skemmtilegt uppbrot/aukaćfing í stađ ţess ađ ţurfa taka frí. Ţađ mćta allar í flokknum sem áhuga hafa og skipt verđur í liđ á stađnum og sett upp smávegis ćfingamót. Ég set inn nánari stađsetningu ţegar ţađ er orđiđ ljóst. Hef veriđ ađ bíđa eftir stađfestingu á ţessum leikjum og ánćgjulegt ađ fá ţá í gegn.Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is