Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Æfingaleikir og frí
N1-mótið hefst nú á morgun, miðvikudag og höfum við því ekkert svæði til að hafa æfingar. Við erum þó ekki af baki brotnu! Það verður hins vegar tekið frí miðvikudag og föstudag eins og var tilkynnt á æfingu dagsins.
Fimmtudagur - kl. 9:00-10:00 á Þórssvæðinu
Við ætlum að taka æfingaleiki við Þór! - á þeirra æfingatíma. Þetta er góður undirbúningur fyrir Símamótsfara og einnig skemmtilegt uppbrot/aukaæfing í stað þess að þurfa taka frí. Það mæta allar í flokknum sem áhuga hafa og skipt verður í lið á staðnum og sett upp smávegis æfingamót. Ég set inn nánari staðsetningu þegar það er orðið ljóst. Hef verið að bíða eftir staðfestingu á þessum leikjum og ánægjulegt að fá þá í gegn.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA