Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
7. fl kvenna 2014-2015!
7. fl kvenna 2014-2015, árgangar 2007 og 2008.
Fyrsta ćfing eftir stutta pásu er ţriđjudaginn 9. september kl. 16:00 á gervigrasinu.
Ćfingatímar
Ţriđjudagar 16:00-17:00
Fimmtudagar 16:00-17:00
Laugardagar 10:00-11:00
Viđ verđum á KA-vellinum eins lengi og veđur leyfir. Einhverntíman í október ţá fćrum viđ okkur yfir í Bogann sem flestar ćfingar verđa fram ađ páskum. Nánar um ţetta í október.
Ţjálfarar flokksins eru Alli og Ásgeir Óla. Ef ţađ eru einhverjar spurningar varđandi flokkinn hafiđ ţá samband viđ Alla í 691-6456 eđa alli@ka-sport.is.
Líkt og í sumar ţá er ađalmarkmiđ ćfinganna ađ stelpunum líđur vel, fái góđa og fjölbreyttna hreyfingu og auki ţannig hreyfiţroska sinn.
Viđ vonumst til ađ sjá sem flestar stelpur í vetur en eins og hefur komiđ áđur fram ţá voru ţjálfarnir mjög ánćgđir međ hópinn í sumar. Ţađ vćri ţví gaman ađ fylgja eftir góđu sumri í vetur.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA