Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
15.-19. júní SKOÐA VEL
14.06.2015
Þar sem Arsenalskólinn er á KA-svæðinu í vikunni þurfum við að æfa á öðrum stöðum mánudag, þriðjudag og fimmtudag. Það er frí á miðvikudaginn þar sem þá er 17. júní og föstudaginn 19. júní þá æfum við á San Siro sem er grasvöllurinn norðan við gervigrasvöllinn.
Við höfum ákveðið að æfa á sparkvöllunum við hvern skóla á brekkunni.
Stelpurnar eiga því að mæta á æfingu í sínu hverfi við sinn skóla.
Æfingarnar verða kl. 13:15-14:15 í þessari viku.
Það verða tveir þjálfarar á hverjum stað og fer hvert þjálfarateymi einu sinni á hvern stað.
Ef það eru einhverjar spurningar þá hafið þið samband.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA