Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Verslófrí - Íslandsmót - Króksmót
27.07.2016
Í morgun var síðasta æfing fyrir Verslunarmannahelgarfrí og æfum við næst þriðjudaginn 2. ágúst.
Helgina eftir að við byrjum aftur þá er Króksmótið og erum við skráðir með 10 lið - lokað hefur verið fyrir skráningu hjá okkur.
Keppendur koma sér fyrir á Sauðárkróki á föstudeginum og mótið hefst kl. 8 á laugardagsmorgni og stendur til uþb. 14 á sunnudegi. Liðsskipan og nánari upplýsingar um mótið koma síðar.
Úrslitakeppni Íslandsmótsins fer fram í Fellabæ þriðjudaginn 16. ágúst og erum við með 5 lið þar.
Við gefum upp fljótlega eftir helgi hverjir það eru sem eru að fara að taka þátt í því verkefni.
Kv.
Þjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA