Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Týnd peysa
15.06.2014
Eysteinn Ísidór í 6. flokki týndi peysu á æfingu í fyrir nokkra daga siðan en þetta er svört síðerma "hitapeysa" til að vera í innanundir og eru silfraðir stafir fremst á vinstri ermi. Hann fór strax eftir æfinguna til að leita að peysunni og aftur nú seinnipartinn en fann hana ekki. Peysunnar er sárt saknað en ef er einhver hjá strákanum hafi óvart tekið hana með sér heim,það verður gott að koma með það á æfingu á morgun.
kv.Þjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA