Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Ţakkir, óskilamunir og nćsta helgi!
1000x takk fyrir helgina öll - held viđ getum gengiđ sátt frá mótinu m.t.t. árangurs innan vallar sem og utan vallar :)
Leikmenn stóđu sig frábćrlega! Takk fyrir ykkur!
Liđsstjórar stóđu sig frábćrlega! Takk fyrir ykkur!
Ţjálfarar stóđu sig frábćrlega! Takk fyrir ykkur!
Foreldrar stóđu sig frábćrlega! Takk fyrir ykkur!
Allir óskilamunir sem fundust í vistarverum strákanna í framhaldsskólnum enduđu í poka sem endađi í KA heimilinu (ţar kennir ýmissa muna en ţó ađallega skópara eđa ekki para:))
Liđsstjórar vinsamlegast koma treyjum til Guđrúnar búningarstjóra eftir ţvott og eins meiga liđsstjórar senda okkur í foreldraráđi línu varđandi ábendingar hvađ má gera betur í ţessu skipulagi hjá okkur.
Eins og kom fram í fćrslunni áđan eru fleiri liđ ađ fara á Egilsstađi en fyrst var taliđ og ţađ er bara frábćrt! Skipulagiđ í kringum nćsta sunnudag og fyrirhugađa Egilsstađaferđ skýrist í vinnunni og koma upplýsingar frá ţjálfurun og foreldraráđi sem fyrst í vikunni! Egilsstađir ferđa sóttir heim á sunnudaginn og um leiđ ţarf ađ endurskođa fyrirhugađ slútt flokksins sem var huxađ ţennan sunnudag:) Nánar síđar
Góđar stundir og takk fyrir okkur!
f.h. foreldraráđs
EÖE
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA