Takk fyrir helgina - frí á morgun

Ţjálfarar vilja koma ţökkum til drengjanna og foreldra fyrir skemmtilega helgi.

Drengirnir stóđu sig gríđarlega vel innan, sem utan vallar. Ţá voru foreldrar og liđstjórar frá KA áberandi kurteisir og kunnum viđ ţeim bestu ţakkir fyrir fjöruga og skemmtilega helgi!

Ađ venju tökum viđ frí daginn eftir svona massíva helgi og er nćsta ćfing ţví á ţriđjudaginn!

 

Kveđja,

Ţjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is