Strandamótiđ 2016 og önnur mót á nćstunni.

Komiđ ţiđ sćl

Nú skella mótin á okkur hvert mótiđ á fćtur öđru og erum viđ ţjálfararnir ađ glíma viđ smá vandamál. Ţau mót sem eru í bođi núna nćstu vikurnar eru eftirfarandi mót:

N1-mótiđ 29 júní-02.júlí (mjög hár styrkleiki drengirnar verđa ađ spila viđ 11-12 ára drengi).

Strandamótiđ 09-10 júlí (fínt mót fyrir byrjendur).

Íslandsmót verđur um miđjan júlí ekki komin endanleg dagsetning (hér er valiđ einhverjir búnir ađ keppa og ađrir ekki).

Króksmót 05-07 ágúst (flott mót fyrir alla iđkendur, getuskipting sem hentar öllum flokknum)

Íslandsmót verđur um miđjan ágúst ekki komin dagsetning.

Máliđ er ađ viđ viljum ekki banna neinum ađ vera međ í mótum en hér reynir á foreldra ađ velja og hafna mótum.  Ađ ćtla ađ taka ţátt í öllum ţessum mótum er of mikiđ og ţví biđjum viđ foreldra ađeins um ađ hjálpa okkur ađ velja mótin í samráđi viđ drengina. Einnig er mjög mikilvćgt ađ reyna ađ finna verkefni viđ hćfi fyrir alla drengina ţar sem menn eru ađ spila jafningjaleiki og eru ekki ađ vinna eđa tapa stórt í sínum leikjum.

Hér í kommentakerfinu fyrir neđan biđjum viđ foreldra ađ skrá drengina í Strandamótiđ sem er 9-10 júlí en biđjum foreldra ađ hafa í huga ađ ţađ er ekki gott ađ fara á Setmót/Orkumót N1-mót og Strandamót á einhverjum 3-4 vikum, ţađ er einfaldlega of mikiđ og allar helgar mega ekki snúast um mót ţó vissulega sé gaman ađ fara á mót.

Strandarmótiđ 2016 verđur haldiđ helgina 9. og 10. júlí í Dalvíkurbyggđ. 

Mótiđ verđur međ hefbundnu sniđi ţar sem 6. og 8. flokkur keppa á laugardegi en 7. flokkur á sunnudegi.  Mótiđ er styrkleikaskipt og fyrir bćđi stelpur og stráka.  Mótsgjald er 2.500 og innfaliđ í ţví er hressing og smá mótsgjöf. 

Skráningu í Strandamótiđ líkur 3 júlí.

Kveđja

Ţjálfarar

  



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is