Strandamót um nćstu helgi

Strandamótiđ er um nćstu helgi (11-12 júlí)

6 flokkur keppir laugardaginn 11 júlí.  Gjald per keppanda er 2.500 kr og er innifaliđ í ţví gjöf ásamt léttum veitingum í mótslok. Ţáttökugjald rukkast á stađnum ţannig ađ foreldrar ţurfa ađ koma međ pening međ sér á mótiđ.

Skráning fer fram hérna á síđunni og verđur henni lokiđ í hádeginu á fim 09. júlí.

Kveđja

Ţjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is