Stefnumótið 2015

Laugardaginn 21 nóv verður Stefnumótið haldið í Boganum.  

Verður spilað í fimm manna bolta og þurfum við að biðja ykkur um að skrá drengina hérna undir commentum þannig að við áttum okkur á fjöldanum sem ætlar að taka þátt.

Mótsgjald er 2000 kr. og innifalið í því er þátttökupeningur og pizzaveisla í mótslok.

Skráning er út sunnudaginn 15 nóvember.

Kveðja 

Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is