Smá reglur á æfingum!

Við viljum setja nokkrar reglur til að gera starfið betra og markvissara. Mikilvægt er að strákarnir læri strax að fara eftir reglum.

Reglur 

  • Allir eiga að vera með legghlífar á æfingum og í leikjum.
  • Strákarnir eiga að koma með brúsa eða vatnsflösku ef þeir ætla að fá sér að drekka á æfingu.
  • Mæta á réttum tíma! Mikilvægt því oftast skipta þjálfarar í hópa snemma á æfingunni og þá er mikilvægt að allir séu komnir. 
  • Láta Túfa vita ef það eru forföll með sms-i eða tölvupóst.


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is