Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Smá reglur á æfingum!
14.02.2014
Við viljum setja nokkrar reglur til að gera starfið betra og markvissara. Mikilvægt er að strákarnir læri strax að fara eftir reglum.
Reglur
- Allir eiga að vera með legghlífar á æfingum og í leikjum.
- Strákarnir eiga að koma með brúsa eða vatnsflösku ef þeir ætla að fá sér að drekka á æfingu.
- Mæta á réttum tíma! Mikilvægt því oftast skipta þjálfarar í hópa snemma á æfingunni og þá er mikilvægt að allir séu komnir.
- Láta Túfa vita ef það eru forföll með sms-i eða tölvupóst.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA