Skráning á Strandarmótið

6. flokkur karla hefur ákveðið að senda yngra árið til leiks á Strandarmótið á Árskógssandi nú á laugardaginn, 22. júlí frá kl. 13:00 til 16:00. Mótsgjald er 2.500 og innifalið í því er hressing og mótsgjöf.

Skráið ykkar dreng á Facebook-síðu flokksins. Skráningu lýkur á miðvikudag.

Kv, Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is