Skráning á Stefnumótið 6. maí

Laugardaginn 6. maí er Stefnumót fyrir strákana í Boganum og er skráning hérna á síðunni eða í kommentum á Facebook.

Það kostar 2.000 kr. og innifalið er fjöldinn allur af leikjum ásamt þátttökupening, pizzu og svala.

Kv.
Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is