Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Skráning á Stefnumótið 19. nóv
Við höfum opnað fyrir skráningu á Stenumót okkar KA manna sem verður haldið 19. nóv í Boganum.
Stefnumótið er fyrir 6. fl karla, 6. fl kvenna, 7. fl kvenna, 7. fl karla og 8. fl verður haldið laugardaginn 19. nóvember í Boganum. Skráningarfrestur rennur út í lok sunnudags næstkomandi.
Mótið er mikilvæg fjáröflun fyrir rútuna sem KA býður uppá fyrir 7. og 6. flokk og hvetjum við því sem flesta til að skrá sig :)
Á mótinu er spilað með það fyrirkomulag að það eru fimm inná (einn í marki og 4 útispilarar).
Þátttökugjald er 2000 kr og innifalið eru leikir, verðlaunapeningur og pizza.
Skráið ykkar strák í athugasemdum og einnig ef að þið eruð tilbúin að taka að ykkur liðstjórn, sem felst aðallega í sér að safna þátttökugjaldinu saman hjá sínu liði.
Kv.
Þjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA