Skráning á Orkumótið í Vestmannaeyjum og mótin í vetur/sumar

Sælir foreldrar

Takk fyrir góðan foreldrafund í síðustu viku.

Við ætlum að hefja skráningu fyrir Orkumótið 2016 (22.-26. júní) og biðjum við ykkur að skrá ykkar dreng hér í athugasemdir á síðunni. Þið megið gefa upp nafn drengs, kennitölu, nafn forráðarmanns og email, (t.d Dagur árni, 161106-2160. Martha Hermannsdóttir, marthahermanns@gmail.com) Orkumótið er aðeins fyrir eldra árið (2006) og lýkur skráningu 31. október.

Foreldraráð 2015/2016 var skipað:

Martha, marthahermanns@gmail.com

Óli Hjörtur, nossfalo@simnet.is

Guðrún Hildur (Gúa), gudrun_hildur@hotmail.com

Tóti, totiproppe@gmail.com

Elli, elli@elli.is

Fjáröflunarnefnd 2015/2016 var einnig skipuð:

Bjössi, bjorn@marka.is

Baddi, mschumacher@simnet.is

Egill, egill@egillheinesen.com

Rakel Friðriks, rakelfridriks@gmail.com

Fjáröflunarnefndin sest svo niður og við förum í 1-2 fjáraflanir fyrir áramót.

Þjálfarar fóru yfir mót næsta veturs og næsta sumars og hér koma þau:

Eldra ár:

Mót vetrarins

  • KA- mót 21. nóv
  • Goðamót Þórs 11.-13. mars

Mót sumarsins

  • Shell mótið/Orkumótið 22.-26. Júní
  • Strandamótið 9.-10. júlí
  • Króksmótið 5.-7. ágúst
  • Íslandsmótið

Yngra ár:

Mót vetrarins

  • KA- mót 21. Nóv
  • Goðamót Þórs 11.-13. mars

Mót sumarsins

  • Set mótið Selfossi 10.-12. Júní
  • Strandamótið 9-10 júlí
  • Króksmótið 5.-7. Ágúst
  • Íslandsmótið

Bkv foreldraráð



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is