Skráning á Króksmótið 2015

Króksmótið á Sauðárkróki fer fram 8.-9. ágúst næstkomandi.
Við viljum biðja ykkur um að skrá drengina ykkar hér að neðan og setja árgerð innan sviga að aftan
dæmi: Dagur Árni Heimisson (2006)

Skráningu lýkur þriðjudaginn 28. júlí næstkomandi.
Verðhugmynd er á bilinu 10.000-11.000 en nánari upplýsingar koma síðar. Ýmsar upplýsingar eru að finna inn á heimasíðu mótsins: https://kroksmot.wordpress.com/


Kveðja,
foreldraráð



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is