Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Skráning á Króksmótið 2015
24.07.2015
Króksmótið á Sauðárkróki fer fram 8.-9. ágúst næstkomandi.
Við viljum biðja ykkur um að skrá drengina ykkar hér að neðan og setja árgerð innan sviga að aftan
dæmi: Dagur Árni Heimisson (2006)
Skráningu lýkur þriðjudaginn 28. júlí næstkomandi.
Verðhugmynd er á bilinu 10.000-11.000 en nánari upplýsingar koma síðar. Ýmsar upplýsingar eru að finna inn á heimasíðu mótsins: https://kroksmot.wordpress.com/
Kveðja,
foreldraráð
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA