Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Skráning á Goðamótið
26.02.2017
Goðamótið fyrir 6. flokkinn fer fram 10.-12. mars í Boganum.
Mótsgjald er 5.000 kr fyrir okkur ka menn og innifalið er auk fjölmargra fótboltaleikja þá er aðgangur að Glerárlaug, hádegisverður á laugardegi, liðsmyndatökur á föstudegi, Goða pylsur á sunnudegi og ís í Ísgerðinni.
Við ætlum að hafa skráningu í kommentum hérna og opna út vikuna.
Kv.
Þjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA