Skráning á Goðamótið

Goðamótið fyrir 6. flokkinn fer fram 10.-12. mars í Boganum. 

Mótsgjald er 5.000 kr fyrir okkur ka menn og innifalið er auk fjölmargra fótboltaleikja þá er aðgangur að Glerárlaug, hádegisverður á laugardegi, liðsmyndatökur á föstudegi, Goða pylsur á sunnudegi og ís í Ísgerðinni.

Við ætlum að hafa skráningu í kommentum hérna og opna út vikuna.

Kv.
Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is