Síðustu mót sumarsins

Komið þið sæl

Nú er farið að styttast í sumrinu hjá okkur og um leið fækkar mótunum sem drengirnir fara á.

Það eru tvö mót eftir og ætlum við að reyna að skipta hópnum í tvennt til þess að fara á sitthvort mótið.  Annars vegar er um að ræða mót á Egilstöðum á þriðjudaginn 16 ágúst og svo Nikulásarmótið á Ólafsfirði sunnudaginn 28 ágúst.

Mótsgjald á Egilstaði er 6.000 kr því þar þurfum við að fara með rútu fyrir drengina og er mæting í KA-heimilið kl 10.00 og verður frí fyrir alla á æfingu þann dag.  Mótsgjald á Ólafsfirði er 2.500 kr en þar þurfa foreldrar hins vegar að keyra drengina sjálf á mótið.

Hér fyrir neðan er nafnalisti yfir þá sem eiga að mæta í ferðina til Egilstaða og biðjum við foreldra að merkja hér í komment að neðan ef drengirnir komast ekki í þá ferð.  Varðandi mótið á Ólafsfirði þá þurfa foreldrar að skrá drengina hér að neðan til þess að við vitum hversu margir mæta þangað. Pínu flókið en sem sagt þeir sem komast EKKI í fyrri ferðina láta vita en þeir sem ætla að vera með í seinni ferðinni láta vita.

Kveðja þjálfarar.

Þeir sem eiga að mæta í ferðina til Egilstaða eru eftirfarandi:

Alex Þór
Almar Örn
Andri Valur
Aríel Uni
Aron Daði
Áki
Dagbjartur Búi
Dagur Árni
Davíð Örn
Elvar Máni
Eyþór
Gabríel Lukas
Helgi Már
Hilmar Þór
Hugi
Ivar Arnbro
Jakob Gunnar
Jens Bragi
Jóhann Mikael
Konnráð Hólmg.
Kristján Breki
Kristófer Lárus
Magnús Dagur
Magnús Máni
Mikael Breki
Ragnar Orri
Sigursteinn Ýmir
Steindór Ingi
Tómas Páll
Trausti Hrafn
Valdimar Logi
Þórir Hrafn
Þórir Örn


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is