Síðasti séns að skrá á Selfoss mót yngra árs 12.-14. júní

Sælir foreldrar

Síðasti séns að skrá yngra árið á Selfossmótið í sumar 12.-14. júní.

Við fengum smá auka frest og megum bæta við skráninguna þannig að þeir sem eru á yngra árinu og ætla að mæta á Selfoss mótið 12.-14. júní mega skrá sig á marthahermanns@gmail.com.

Allar upplýsingar um mótið koma svo á facebook síðu mótsins, síðan heitir Set-mótið 2015  (https://www.facebook.com/pages/Set-m%C3%B3ti%C3%B0-2015/882286118503311).

Bkv

Foreldraráð

 

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is