Shell-mótsfundur miðvikudaginn 29. janúar kl. 20:30

Miðvikudaginn 29. janúar kl. 20:30 í KA-heimilinu verður fundur fyrir foreldra og forráðamenn drengja sem eru á leið á Shell-mótið í Vestmannaeyjum í sumar.

Mikilvægt að allir drengirnir sem fara á Shell-mótið eigi fulltrúa á fundinum.

Sjáumst þá í síðasta lagi á fundinum í næstu viku...

mbk. f.h. foreldraráðs

EÖE



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is