Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Shell mótið 2015
Kæru foreldrar drengja á eldra ári sem eru að fara á Shellmótið 2015
Núna er skráningu á shellmótið lokuð og þarf að greiða kr. 15.000.- í staðfestingargjald fyrir hvern leikmann fyrir 18. nóvember n.k. Staðfestingargjaldið fæst ekki endurgreitt ef hætt er við ferðina. Reikningsnúmerið er 0162-05-260319 kt: 490101-2330. MUNA AÐ SKRÁ NAFN DRENGSINS Í SKÝRINGU.
Gjaldið núna er vegna flugsins. Í janúar verður innheimt aftur vegna greiðslu á staðfestingargjaldinu til mótshaldara. Við erum búin að fá tilboð í 50 sæta Fokker vél frá Flugfélagi Íslands sem flýgur beint frá Akureyri til Vestmannaeyja. Við þurfum því að greiða staðfestingargjald fyrir vélina í byrjun desember. Brottför á miðvikudegi og heimkoma á laugardagskvöldið
Góðar stundir
f.h. foreldraráðs
Martha
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA