Set-mótiđ um síđustu helgi

Set-mótiđ um síđustu helgi
A-liđ í 2 sćti, B-C og F liđ sigurvegarar

Um helgina tóku strákarnir á yngra árinu ţátt í Set-mótinu á Selfossi.  Ţetta er frekar nýtt mótt ţar sem ţađ hefur vantađ verkefni fyrir stráka á yngra ári í 6.flokki (eldra áriđ fer til Vestmannaeyja).  Um helgina mćttu liđ frá flestum af stćrri liđum af höfuđborgarsvćđinu s.s. Breiđablik, Stjarnan, Víkingur, ÍA, HK ofl.ofl.  KA sendi 4 liđ til ţátttöku í ţessu móti í A-B-C og F-liđa keppnum.  Skemmst er frá ţví ađ segja ađ strákarnir stóđu sig gríđarlega vel og voru félaginu og foreldrum til mikils sóma í allri framkomu á mótinu.  Ekki skemmdi síđan árangur fyrir en A-liđiđ endađi í 2 sćti, og B-C og F-liđin unnu mótiđ ţannig ađ ţađ voru margir drengir sem komu heim međ bros á vör eftir skemmtilega helgi.

Viđ ţjálfarar viljum bara ţakka foreldrum og ţá sérstaklega liđstjórum/fararstjórum fyrir skemmtilega helgi.

Kveđja

Sćvar og Skúli



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is