Set Mótið 2017

Við ætlum að fara með strákana á yngra árinu (2008) á Set-mótið á Selfossi dagana 9.-11. júní.  

Mótið er laugardag og sunnudag en nauðsynlegt fyrir sem flesta að vera komnir á Selfoss á föstudeginum þar sem við byrjum snemma á laugardeginum að keppa.

Þátttökugjald er 9.500 kr. og það er í boða að gista í vallarhúsinu sem er uppvið keppnisvellina. Þar verður boðið uppá morgunmat laugardag og sunnudag. 

Skráning fer fram á https://goo.gl/forms/oM0CMMDlNTEVMxBT2

ATHUGIÐ => skráningu lýkur á mánudaginn (15/5) kl. 12:00! 

Upplýsingaskjal um mótið!

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is