Set-mótið 2016

Komið þið sæl

Við ætlum að fara með strákana á yngra árinu (2007) á Set-mótið á Selfossi dagana 10-12 júní.  

Mótið er laugardag og sunnudag en nauðsynlegt fyrir sem flesta að vera komnir á Selfoss á föstudeginum þar sem við byrjum snemma á laugardeginum að keppa.

Mótsgjald er 6.500 kr. en við það bæst eitthvað smá ef fararstjórar ákveða að vera með nesti fyrir drengina sem við þjálfarar teljum nauðsynlegt í það minnsta morgunmat á lau og sun.

Viljum við biðja foreldra að skrá strákana hér i kommentakerfinu þannig að við vitum hvað við eigum að skrá mörg lið.

ATHUGIÐ => skráningu lýkur á mánudaginn (21/3) kl. 12:00!

Upplýsingaskjal um mótið!

Skráningu er lokið og eftirfarandi 28 drengir eru skráðir (kl. 08:04 22/3):

Almar Andri
Andri Valur
Anton
Aron Daði
Aron Máni
Askur Nói
Áki Áskels
Bergþór Skúli
Birkir Orri
Björgvin Kató
Brynjar Daði
Hjörvar Hugi
Ingó Ben
Jakob Gunnar 
Jóhann Mikael
Jóhannes Árni
Júlíus Laxdal
Kristján Breki 
Kristófer Lárus
Maron
Mikael Breki
Óli Kristinn
Ragnar
Sigursteinn Ýmir
Sólon
Steindór Ingi
Sölvi
Þórir Hrafn 

 

Ef einhver drengur er óskráður (af einhverri ástæðu) en ætlar með á SET mótið þá vinsamlegast hafið samband við þjálfara hið snarasta!



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is