Nikulásarmót

Mót byrja á morgun í Ólafsfirði kl.10. Mæting er kl.9.30, þá strákar eru að fá treyjur og hitta þjálfarana. Mótsgjaldið er 2.500 og borga á staðnum. Leikjaplan er ennþá ekki kominn á siðunni enn þig geta fylgjast með http://kfbolti.is/nikulasarmot, vonandi það kemur seinna í kvöld.

Sjáumst hressir á morgun.

kv.Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is