Næsta vika leikir í Íslandsmóti

Mánudaginn 15 júní eru fyrstu leikir í Íslandsmótinu og er það eldra árið (2005) sem keppa þá.  Þann dag er yngra árið (2006) í fríi, en þeir spila svo á fim í Íslandsmótinu og þá verður eldra árið í fríi.

Allir leikir á mán eru á Þórsvellinum og er planið svona (eldra ár):

15:00 KA-Tindastóll

15:40 KA-Tindastóll

16:20 KA-Þór

17:00 KA-Þór

17:40 KA-Völsungur

18:20 KA-Völsungur

Strákarnir þurfa að skrá sig hér í kommentum fyrir hádegi á sunnudag þannig að við getum raðað upp í liðin, en við verðum með 4 lið að keppa þá.

 

Kveðja

Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is