Næsta vika - æfing mánudag og slútt þriðjudag

Á morgun mánudag er æfing kl. 14 á KA vellinum og á þriðjudag ætlum við að taka bíó og popp stemmningu í KA heimilinu.

Strákarnir mæta kl. 15 á þriðjudaginn í KA með 500 kr. og við ætlum að poppa og vera með bíó sýningu.

Eftir það kemur smá frí og byrjum við svo aftur þriðjudaginn 6. september skv. vetrartöflu sem verður kynnt í næstu viku

Kv.
Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is