N1-mótsfrí

Vegna N1-mótsins verđur frí hjá ćfingu miđvikudag,fimmtudag og fóstudag.
Nćsta ćfing verđur á manudaginn 6.júlí.
 
N1-mót KA er stćrsta mót sumarsins sem haldiđ er fyrir drengi á landinu. Ţar leika um 180 liđ í 5. fl karla frá öllu landinu ásamt ţví ađ liđ frá Svíţjóđ og Fćreyjum taka ţátt. 5. flokkur karla hjá KA eru međ níu liđ en flokkurinn hefur aldrei veriđ fjölmennari.
 
Viđ hvetjum ţví alla ađ kíkja á svćđiđ um helgina og upplifa hina frćgu N1-móts stemningu.
 
kv.Ţjálfarar


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is