N1-mótið liðaskipan og annað varðandi N1-mót

Komið þið sæl

Mótið er að byrja á morgun miðvikudag og áður en þið farið að lesa um leikjaplanið þá er mikilvægt að taka eftirfarandi fram:

Mótið verður erfitt fyrir einhver lið og við erum að skipta þessu jafnt á milli drengjanna því þetta er gríðarlega stórt og flott mót og við vildum leyfa öllum að taka þátt.  Vegna þess að við erum að skipta leikjum á milli þeirra þá fá sumir að spila eitthvað minna eftir liðum en mótsgjaldið er aðeins 6.000 kr sem er 1/3 af því sem aðkomulið eru að borga og 1/2 af því sem 5fl KA er að borga, en strákarnir geta farið í allan mat, þeir fá mótsgjöfina og frítt í sund og bíó.  Hér er gott að nefna að öll liðin KA5-KA7-KA12 fara í bíó kl 15.30 á föstudeginum.  Nú er komið að stóru spurningunni, fáum við liðstjóra á hvert lið? þeir fá ekki að fara í sund, mat, bíó nema að það sé einhver með þeim.  Hér að neðan væri gott að fá að minnsta kosti einn fullorðinn til þess að vera liðstjóri, það hlutverk er ekki of mikið þar sem drengirnir sleppa allir morgunmat en gæti verið annar matur, bíó og sund.

Varðandi mótsgjaldið þá þarf að koma með 6.000 kr í fyrsta leik til þjálfara og svo afhendum við allar mótsgjafir í fyrsta leik á fimmtudaginn.

Eftirfarandi leikmenn leika með öðrum liðum og verður Peddi í sambandi við foreldra til að fara yfir þeirra leikjaplan.  Reimar Óli, Magnús Máni, Hugi og Elvar Ágúst.

Leikjaplanið er eftirfarandi:

KA 5 verður tvískipt lið og þar skipta menn leikjunum með sér.

Hóparnir verða eftirfarandi:

Trausti 

Eyþór

Jens

Gabríel

Valdimar

Almar

Helgi

Elvar Máni

Dagur 

Ívar

Þeir spila fyrir KA 5 kl 17.30 á miðvikudag, kl 13.00 á fim og kl 10.40 á föstudag. Það bætast síðan við leikir á fös og lau fyrir öll liðin.

KA 5 seinni helmingur er eftirfarandi lið

Hilmar

Konráð Hólmg.

Davíð

Tómas

Dagbjartur

Magnús J.

Nóel

Konráð Birnir

Kári

Adrían

Þeir spila á fim kl 08.55, fim kl 19.25 og fös 14.10

KA 7 er næsta lið og í því eru 12 strákar en það verða alltaf tveir strákar sem hvíla í hverjum leik þannig að það séu 10 að taka þátt, en allir að taka þátt í jafnmörgum leikjum.

Fyrsti leikur er kl 14.35 á mið og þá hvíla Óskar og Sigursteinn

Leikur tvö er kl 18.40 á mið og þá hvíla Aron D. og Aron M.

Leikur þrjú er kl 09.30 á fim og þá hvíla Jóhann og Áki.

Leikur fjögur er kl 13.35 á fim og þá hvíla Mikael og Brynjar

Leikur fimm er kl 20.00 á fim og þá hvíla Steindór og Þórir

Leikur sex er kl 11.15 á föstudag og þá hvíla Kristján og Kristófer

Svo eftir hádegi á fös kemur í ljós með næstu leiki.

 

Lið 12 spilar eins og lið 7 þ.e.a.s. það eru alltaf tveir sem hvíla.

Fyrsti leikur er kl 15.45 á miðvikudag og þá hvíla Tómas og Jakob

Leikur tvö er kl 19.50 á miðvikudag og þá hvíla Ísídór og Maron

Leikur 3 er kl 10.40 á fim og þá hvíla Andri R og Bergþór

Leikur 4 er kl 14.45 á fim og þá hvíla Júlíus og Sölvi

Leikur 5 er kl 17.40 á fim og þá hvíla Mikael Gísli og Birkir Orri

Svo fáum við á fim kvöld leikjaplan fyrir fös og þá raðast upp hverjir hvíla en Úlfar og Jóhann Orri verða fyrstu menn í hvíld þá.   

Það má fá nánari upplýsingar um leikjaplanið með því að smella hér

Kveðja 

Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is