N1 mótiđ hefst í vikunni

Á miđvikudaginn kl 15:00 fer N1 mót KA af stađ. Mótiđ er fyrir 5.fl karla og er eitt af stćrstu mótum landsins. 

Vegna mótsins verđa ćfingar í vikunni bara mán,ţriđ og miđvikudag, síđa verđur frí hjá strákunum fimmtudag og föstudag.

Viđ mćlum međ ţví ađ strákarnir kíki á KA svćđiđ og sjái hvađ er um ađ vera og hvernig ţetta allt saman er ţar sem margir strákann taka ţátt í mótinu nćsta sumar.

kv Ţjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is