Fáđu fréttir og tilkynningar sendar međ tölvupósti
Flýtilyklar
Mótsgjald fyrir Króksmót 2016!
Króksmótiđ fer fram 6.-7. ágúst nk. 61 drengur er skráđur til leiks og ganga ţarf frá greiđslu mótzgjaldsins síđastalagi á ţriđjudaginn 2. ágúst. Sjá skráninguna hér: http://fotbolti.ka.is/6-fl-karla/moya/news/skraning-a-kroksmotid-1
Mótsgjaldiđ er kr. 10.500. Innifaliđ er skólagisting í 2 nćtur, sund, matur, kvöldvaka, liđsmynd og liđsmynd.
Vinsamlegast greiđiđ mótsgjaldiđ inná reikning 0162-05-260296, kennitala 490101-2330 og "skylda" ađ setja NAFN DRENGS í skýringu í StuttaSkýringu (7stafa) í heimabankanum.
Nánari upplýsingar eru á heimasíđu mótsins https://kroksmot.wordpress.com
Á ţriđjudags- eđa miđvikudagskvöld í nćstu viku verđur foreldrafundur vegna mótsins ţar sem m.a. verđur fariđ í hiđ sívinsćla liđstjóralottó og gistibingó (nánar og ítrekađ síđar).
Góđar stundir og betri helgi!
Mbk foreldraráđ
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA