Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Mót á Egilstöðum á þriðjudag. Heimferð!
Hópurinn lagði af stað frá Egilsstöðum kl. 20.00 eftir góða pizzuveislu.
Varðandi ferðina í Egilstaði þá er mæting kl 10.00 í KA-heimilið. Liðin eru hér að neðan og einnig má sjá leikina hjá hverju liði fyrir sig. Við munum síðan á morgun reyna að setja upplýsingar hér inn á síðuna um hvernig leikirnir fara þegar mótið er búið.
Það kostar 6.000 kr í ferðina og þarf að greiða við brottför. Strákarnir þurfa að vera með eitthvað nesti með sér á leiðinni og fyrir leikina en eftir leik þá förum við allir saman að borða á Egilstöðum.
Þetta verður langur dagur fyrir þá og allt í góðu að menn séu með kodda eða eitthvað slíkt með sér í rútunni en áætluð heimkoma verður ekki fyrr en að nálgast 23 um kvöldið.
Við erum komin með liðstjóra á KA2 og KA5 en gott væri að fá liðstjóra á hin liðin ef möguleiki er á þá mega foreldrar láta vita hér í kommentum. Einnig ef einhverja hluta vegna einhverjir úr hópnum hér að neðan komast ekki með þá verðum við að vita það sem allra fyrst.
KA1 |
Elvar Máni |
Ivar Arnbro |
Dagur Árni |
Magnús Máni |
Valdimar Logi |
Helgi Már |
15:00 Þór |
16:00 KA2 |
17:00 Höttur |
Liðstjóri hjá KA2 Helga (Kristján Breki)
KA2 |
Aron Daði |
Jakob Gunnar |
Jóhann Mikael |
Kristján Breki |
Mikael Breki |
Sigursteinn Ýmir |
15:00 Höttur |
16:00 KA1 |
17:00 Þór |
KA3 |
Konnráð Hólmg. |
Davíð Örn |
Almar Örn |
Hugi |
Þórir Örn |
Dagbjartur Búi |
15:30 Sindri |
16:30 Þór2 |
17:30 Þór |
KA4 |
Eyþór |
Aríel Uni |
Tómas Páll |
Trausti Hrafn |
Jens Bragi |
Magnús Dagur |
15:00 Þór |
16:30 KA2 |
17:30 Höttur |
Liðstjóri hjá KA5 Ási Gísla (Áki)
KA5 |
Þórir Hrafn |
Áki |
Ragnar Orri |
Steindór Ingi |
Kristófer Lárus |
Alex Þór |
15:00 Höttur |
16:30 KA |
17:30 Þór |
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA