Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
LOKAHÓF YNGRIFLOKKA Á MORGUN
28.08.2014
Á morgun, fostudaginn 29.ágú mun yngriflokkaráð KA halda lokahóf fyrir iðkendur í yngriflokkum KA í knattspyrnu. Það verður haldið í KA heimilinu kl 16:00.
Þjálfarar flokkana munu halda stutta umfjöllun um hvernig gekk á liðnu sumri hjá hverjum flokk fyrir sig og krakkarnir munu sína öllum á svæðinu hvernig á að fagna mörkum. Síðan gæðum við okkur á pizzum áður en að haldið verður af stað í skrúðgöngu niður á Akureyrarvöll til að hvetja meistaraflokk KA áfram til sigurs í leik gegn Haukum :)
Mætum gul og blá! Hlökkum til sjá iðkenndur og foreldra :)
ÁFRAM KA
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA