Lokaćfingin, grill og óskilamunir

Á morgun, fimmtudaginn 28. ágúst, er síđasta ćfing hópsins á ţessu tímabili. 

Ćfingin verđur óhefđbundin sem endar međ ţví ađ foreldrar leika gegn strákunum og svo í grillađar pylsur. 

Foreldrar eru ţví hvattir til ađ fjölmenna á ćfinguna á morgun og má gera ráđ fyrir ađ foreldrar vs. strákarnir hefjist nćrri 16:30. Foreldrum bent á ađ leikurinn fer fram á grasi og ţar skiptir skóbúnađur miklu máli svo ekki verđi stórtjón :) m.ö.o. takkaskór er kostur! 

Óskilamunir

Nokkuđ hefur boriđ á ţví ađ leitađ er til foreldraráđs vegna óskilamuna eftir mót sumarsins. Tilkynningar um slíkt hafa ratađ inn á síđuna hér og inná Facebooksíđu flokksins sem viđ teljum vćnlegri kost, ţ.e. nota FB-síđuna í ţessa leit ađ óskilamunum en ađ ţví sögđu ţá leitar Viktor Sig. ađ svörtum buxum, niđurţröngar og órenndar, stćrđ 140/10 eftir Króksmótiđ. Líklega ómerktar. Ef einhver kannast viđ ţađ ţá vinsamlegast hafiđ samband eđa kommentiđ hér ađ neđan. 

f.h. foreldraráđs

EÖE



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is