Lokaæfing 6. flokks

Á morgun, þriðjudag er síðasta æfing sumarsins og verður allskonar húllumhæ

Æfingin byrjar kl. 17:00 og verður farið í hinn sívinsæla foreldrafótbolta og eftir það eða um kl. 17:45  býður foreldraráð upp á pizzur og ís. 

Strakarnir fara svo í frí til 5. september en þá tekur við vetrartafla, sem verður kynnst síðar og 2007 strákarnir færast upp í 5. flokk  

Við þökkum kærlega fyrir mjög flott sumar 

Kv.

Þjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is