Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Lokaæfing 6. flokks
28.08.2017
Á morgun, þriðjudag er síðasta æfing sumarsins og verður allskonar húllumhæ
Æfingin byrjar kl. 17:00 og verður farið í hinn sívinsæla foreldrafótbolta og eftir það eða um kl. 17:45 býður foreldraráð upp á pizzur og ís.
Strakarnir fara svo í frí til 5. september en þá tekur við vetrartafla, sem verður kynnst síðar og 2007 strákarnir færast upp í 5. flokk
Við þökkum kærlega fyrir mjög flott sumar
Kv.
Þjálfarar
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA