Liđstjórar á Gođamótiđ

Sćlir foreldrar

Okkur vantar liđstjóra á hvert liđ um helgina. Foreldrar geta endilega skipt sér niđur innan hvers liđs.

Hlutverk liđstjóranna er ađ passa upp á ađ drengirnir komi á réttum tíma í leikina og einnig ađ innheimta 4000kr ţáttökugjaldiđ. 

Mikilvćgt er ađ drengirnir mćti í KA búningnum sínum 30 mín fyrir fyrsta leik. Einnig ţurfa ţeir ađ koma međ 4000kr í peningum.

Ţeir sem geta veriđ liđstjórar mega skra sig í athugasemdir hér fyrir neđan

Bkv

foreldraráđ



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is