Liđstjóramál og búningamál fyrir Gođamótiđ

Sćlir foreldrar

Fyrst viljum viđ ítrekar ađ ţađ er síđasti séns ađ borga mótsgjaldiđ í kvöld, 4500 kr inn á bnr:0162-05-260319 kt: 490101-2330.

Einnig ţurfa liđstjórar hvers liđs ađ fara upp í KA og ná í búningana fyrir sitt liđ. Hvert liđ er međ merktann poka, miđinn er ofan í pokanum ţar sem stendur nafn liđs og leikmenn. Viđ viljum svo biđja ykkur ađ skrifa hvađa númer hver strákur fćr á miđann. Liđstjórar skila svo búningunum HREINUM upp í KA á sunnudag eđa mánudag.

Minnum viđ svo á ađ liđstjórararnir ţurfa ađ láta vita upp í Hamri hvenćr ţeir vilja nýta sér rútuferđina í ísinn í Brynju.

Einnig vantar enn liđstjóra fyrir KA Ajax, sjálfbođaliđi/liđar gefa sig fram í athugasemdum fyrir neđan.

 

KA River Plate (Arg, A-liđ)

Liđstjórar:

Ţorleifur- föstudagur

Harpa- Laugardagur

Atli Sveinn- sunnudagur

Byrja ađ spila kl:15:30 föstudag

 

KA Cruzeiro (Brasil, B- liđ)

Liđstjórar:

Magni: Föstudagur og fyrripart laugardagur

Ţorsteinn Skjóldal: Seinnipart laugardag og sunnudagur

Byrja ađ spila kl: 20:15 á föstudag

 

KA Colo-Colo (Chile, C -liđ)

Liđstjórar:

Bjössi: föstudagur og sunnudagur

Inga Vala: laugardagur

Byrja ađ spila kl:19:50 á föstudagur

 

KA AaB (Danmörk, D-liđ)

Liđstjórar:

Palli og Siggi skipta á milli sín

Byrja ađ spila kl: 18:05 á föstudag

 

KA Man City (England, E-liđ)

Liđstjórar:

Robbi og Davíđ Búi skipta á milli sín

Byrja ađ spila kl: 17:40 á föstudag

 

KA Arsenal (England, E-liđ)

Liđstjórar:

Hjörtur og Valgerđur

Byrja ađ spila kl: 17:40 á föstudag

 

KA PSG (Frakkland, F-liđ)

Liđstjórar:

Tóti og Ingó

Byrja ađ spila kl: 17:15 á föstudag

 

KA Olympiacos (Grikkland, G-liđ)

Liđstjórar:

Einvarđur og Brynja skipta á milli sín

Byrja ađ spila kl:15:55 á föstudag

 

KA Ajax (Holland, H-liđ)

VANTAR LIĐSTJÓRA.. skráiđ ykkur í athugasemdir ef ţiđ getiđ. Verđum ađ finna einn liđstjóra

Byrja ađ spila kl:15:30 á föstudag

 

KA PSV (Holland, H-liđ)

Liđstjórar:

Ívar og Búi skipta á milli sín

Byrja ađ spila kl: 15:30 föstudag

 

Bestu kveđjur

Foreldraráđ



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is