Liđ, liđsstjórar, leikir og upplýsingar eftir foreldrafund!

Upplýsingar af foreldrafundinum í gćr:

  • Drengirnir mćta á svćđiđ ýmist á föstudagskvöldi eđa á laugardagsmorgni => stýrist mest af ţví hvenćr liđin hefja keppni. Leikjafyrirkomulagiđ er ađ finna hér
  • Tilmćli ađ liđ fari í myndatöku strax eftir fyrsta leik.
  • Fulltrúi foreldraráđs mun taka armbönd fyrir leikmenn og dreifa á liđsstjóra. 
  • Foreldraráđ úvegar tvo skammta á mann af hleđslu og bönunum. Birna ath. hleđslu og Ási ath. banananananana.
  • Umfram ţađ nesta foreldrar drengina. Minnum á hollt og gott nesti! :)  
  • Liđsstjórar eru međ liđin/hópana frá ţví fyrir fyrsta leik (25 min:)) og framyfir ţann síđasta + sundferđ. Ţar fyrir utan eru drengirnir í umsjón/ábyrgđ foreldra.
  • Vantar liđsstjóra í KA6.
  • Hópurinn gistir í Árskóla (sama skóla og í fyrra). Foreldrar sem voru ekki á fundinum í gćr verđa vinsamlegast ađ svara í commenti hér ađ neđan hvort drengurinn ţeirra ćtlar ađ gista eđa ekki í skólanum.
  • Foreldraráđ hefur litla yfirsýn yfir ţađ hverjir ćtla ađ gista ađfaranótt laugardags í skólanm og óskar eftir ţví ađ ţeir drengir sem ćtla ađ gista ţá nótt og ef eitthvađ foreldri hefur hug á ađ gista međ fös-lau nóttina ađ comment um ţađ hér ađ neđan :) 
  • Varđandi gistinguna ađfaranótt sunnudagsins ţá er ćskilegt ađ amk einn liđsstjóri/fulltrúi frá hverju liđi gisti í skólanum. Ţetta var nćstum ţví coverađ á fundinum í gćr en gott ađ foreldrar og liđsstjórar hvers liđs double-check-i ţetta á laugardaginn. Ef vantar ţá hafa samband viđ Mörthu s. 867-5361
  • Eftir kvöldskemmtunina á laugardaginn verđa foreldrar međ vöfflukaffi fyrir strákana á ganginum ţar sem liđiđ gistir í Árskóla. Erna, Ţórey og Kittý eru í vöfflunefnd.  
  • KA ćtlar ađ klára mótiđ saman á sunnudeginum og vera öll á svćđinu fram yfir verđlaunaafhendinguna. 
  • Nánari og meiri upplýsingar um mótiđ er ađ finna á https://kroksmot.wordpress.com 

Hér eru liđin, liđsstjórar og hverjir ćtla ađ gista/eđa ekki :) 

KA1 A-liđ=> Liđsstjórar: Martha H. (Dagur) s. 867-5361 og Steini (Magnús Máni) s: 660-9024

Byrja ađ spila kl 12:30 á Laugardag

Elvar Máni - gistir ekki
Ivar Arnbro - gistir
Dagur Árni - gistir ekki
Magnús Máni - gistir ekki
Valdimar Logi - gistir
Helgi Már - gistir

 

KA2  A-liđ=> Liđstjórar: Fernando (Gabríel) s. 822-2570 og Elmar (Hugi) s. 864-6413

Byrja ađ spila kl: 12:50 á Laugardag

Gabríel Lukas - gistir
Davíđ Örn - gistir
Almar Örn - gistir ekki
Hugi - gistir
Ţórir Örn - gistir???
Dagbjartur Búi - gistir

 

KA3 B-liđ=> Liđsstjórar: Valgerđur (Eyţór) s. 862-7854 og Einvarđur (Aríel) s. 898-0305

Byrja ađ spila kl:8:30 á Laugardag

Eyţór - gistir
Aríel Uni - gistir
Hilmar Ţór - gistir
Tómas Páll - gistir
Trausti Hrafn - gistir
Jens Bragi - gistir

 

KA4  B-liđ=> Liđsstjórar: Birgir (Sigursteinn) s. 611-9661, Ţórđur (Mikael) s. 856-2046

Byrja ađ spila kl:8:30 á Laugardag

Aron Dađi - gistir
Jakob Gunnar - gistir
Jóhann Mikael - gistir
Kristján Breki - gistir
Mikael Breki - gistir
Sigursteinn Ýmir - gistir

 

KA5 C-liđ=> Liđsstjórar: Ellert (Ţórir) s. 694-1248, Guđrún (Steindór) s. 869-5202, Rakel (Áki) s. 861-0693

Byrja ađ spila kl: 12:50 á Laugardag

Ţórir Hrafn - gistir
Áki - gistir
Ragnar Orri - gistir
Steindór Ingi - gistir
Kristófer Lárus - gistir
Andri Valur - gistir

 

KA6 C-liđ=> Binni (Kári) s: 864-6406, Ţórarinn (Óskar) s; 864-0254

Byrja ađ spila kl 12:50 á Laugardag

Benjamin Ţorri - gistir
Fannar Ingi gistir kannski
Adrían - gistir
Kári - gistir
Ólafur Skagfjörđ - gistir 
Óskar - gistir
 

 

KA7 D-liđ=> Liđsstjórar: Guđni (Stefán) s. 626-4400, Páll (Júlíus) s. 852-2828

Byrja ađ spila kl 8:30 á laugardag

Heiđmar - gistir
Ţormar  - gistir ekki
Logi  - gistir
Mundi  - gistir ekki
Stefán Darri  - gistir
Júlíus  - gistir
Mikael Gísli  - gistir

 

KA8 D-liđ=> Liđsstjórar: Egill (Aron/Brynjar) s. 664-3838, Arnar (Jóhannes) s. 861-4049

Byrja ađ spila kl: 8:30 á Laugardag

Ćvar Breki  - gistir
Brynjar Dađi  - gistir
Sólon  - gistir
Aron Máni  - gistir
Jóhannes Árni  - gistir
Björgvin Kató  - gistir
Alex Ţór  - gistir ekki

 

KA9 E-liđ=> Liđsstjórar: Benni (Ingó) s. 864-7787, Guđlaug (Stefán) s. 868-1849

Byrja ađ spila kl 8:50 á Laugardag

Ingó Ben - gistir ekki
Andri Rúnar - gistir
Óli Kristinn - gistir
Róbert Smári - gistir ekki
Tómas Kristinsson - gistir
Stefán Björn - gistir
Almar Andri - gistir kannski

 

KA10 E-liđ=> Liđsstjórar: Guđbjörg (Úlfar) s 690-1695 . , Eyţór (Bergţór) s. 865-9049

Byrja ađ spila kl 8:50 á Laugardag

 
Maron Dagur - gistir
Benjamin Kári - gistir???
Bergţór Skúli - gistir
Ţorleifur Rúnar - gistir
Viktor Orri - gistir
Úlfar Örn - gistir


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is