Liðin á Goðamótinu

Allar upplýsingar um mótið má finna á heimasíðu mótsins með því að smella hér.

Nauðsynlegt er að fá í það minnsta eins liðstjóra á hvert lið sem þarf að halda aðeins utan um liðin og fara í ísbíltúr og slíkt sem er innifalið í mótinu.  Drengirnir þurfa að vera mættir 20 mín fyrir leik og í gulum treyjum.  Ef einhvern vantar treyju er hægt að fá lánað í KA-heimilinu fyrir helgi.

KA1
 
Arnar Eyfjörð
Ívar Rúnarsson
Arnór Máni
Ívan Logi
Viktor Máni
Jökull Bergmann
Atlas Nói

 

KA2
 
Sigmundur Logi
Snorri
Þórarinn
Baldur Leví
Askur Ari
Eysteinn Kári
Hinrik Örn

 

KA3
 
Almar
Ívar Tumi
Aron Ingi
Atli Róbert
Maron Páll
Andri Þór
Matthías Birgir

 

KA4
 
Kristófer Ómar
Smári Steinn
Magnús Sigurður
Eiður Bessi
Baldur Throoddsen
Markuss Veidins
Mikael Darri

 

KA5
 
Jóhann Valur
Breki Snær
Ríkharð Pétur
Heimir Örn
Gunnar Óli
Kristján Þór
Bergur Magnús

 

KA6
 
Styrmir Snær
Patrekur Máni
Tryggvi Már
Gunnlaugur Orri
Gunnar Logi
Brynjar Örn
Hinrik Hjörleifss
Alexander Þór

 

KA7
 
Sváfnir
Daníel Orri
Emil Ari
Hreinn Heiðmann
Erick
Starkaður Björnsson
Lorenzo
Ólafur Ingi

 

KA8
 
Rúnar Frosti
Þorsteinn Péturs
Hákon Bjarnar
Orri Jóhanns
Egill Uni
Hlynur Snær
Eiður Reykjalín
Friðrik Máni


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is