Laugardagsbíó

Laugardaginn 25. febrúar er tilboðsverð í bíó fyrir 6. og 7. flokk KA á myndina SING í Borgarbíó.

Mæting kl. 12:30 en myndin hefst kl. 13:00.

Tilboðið hljóðar uppá miða, popp og gos á kr. 1.000.- 
Greiðist í afgreiðslu Borgarbíós.

Drengirnir eru á ábyrgð foreldra í bíóinu :)

mbk
Þjálfarar og foreldraráð

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is