Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Króksmótið 7.-9. ágúst- Greiðsla og foreldrafundur
Sælir foreldrar
Nú er skráning á króksmót lokið og heildarverð fyrir mótið orðið klárt. Kostnaður fyrir hvern þáttakanda er 11000 kr og greiðist inn á bnr:0162-05-260319 kt: 490101-2330 fyrir mánudaginn 3. ágúst. Muna að setja nafn ykkar drengs í skýringu.
Króksmótið er haldið á Sauðárkrók og byrjar snemma á laugardagmorgni 7. ágúst. Það verður í gist í skólum við íþróttavöllinn og tjaldsvæði fyrir foreldra er einnig við hliðin á vellinum. Allar helstu upplýsingar eru að finna inn á http://kroksmot.wordpress.com/.
Við í foreldraráðinu ætlum að halda foreldrafund um mótið þriðjudaginn 4. ágúst kl:20 upp í KA heimili, þá verða liðin orðin klár og við getum farið að skipa liðstjóra á hvert lið. Allir að mæta.
Bestu kveðjur
Foreldraráð
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA