Kiwanismótið 2015 á Húsavík

Kiwanismótið á Húsavík er núna á laugardaginn og erum við með 3 lið í mótinu.Það kostar 2.000 kr á mótið og þarf að leggja inn á bnr:0162-05-260319 kt: 490101-2330. Muna að setja nafn ykkar drengs í skýringu.

Þetta er skemmtilegt dagsmót sem byrjar kl 11.00 og er að klárast með grillveislu um 16.00. Leikjaplanið verður klárt í fyrramálið og setjum við það inn um leið og það er klárt.  Mæting verður 30 mín fyrir fyrsta leik hjá hverju liði fyrir sig. 

Liðin á laugardaginn á Húsavík eru eftirfarandi:

KA1

Bjarki
Snæbjörn
Gísli Már
Eyþór
Ívar Arnbro
Aríel
Kristófer Gunnar

 

KA2

Þorgrímur
Gabríel Arnar
Konráð Ari
Lúkas
Krister

Vignir Otri

Bjarki Hólm

Hjalti

 

KA3

Logi
Reimar
Hrafnkell
Elías
Ingólfur
Guðján Páll
Elvar Ágúst


Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is