Keila á laugardaginn

Næstkomandi laugardag, 29. nóv er planið að fara með alla strákana í keilu kl: 13. Þeir eru á æfingu til kl: 12 þannig að það er bara heim í sturtu og svo mæting í keiluhöllina kl : 13.

Keilan kostar 750 kr og fá þeir að spila nokkra leiki á mann (koma með pening með sér í keiluna). Planið er að ljúka þessu kl 14-14:30.

Skráning í athugasemdir

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is