Jólagjöfin í ár: Arsenalskólinn 2015

Fótboltaskóli Arsenal fer fram í sjötta sinn á KA svćđinu í júní 2015. Námskeiđiđ hefst mánudaginn 15. júní og lýkur föstudaginn 19. júní. 

Skipulag skólans verđur međ svipuđu formi og s.l. sumar. Ćfingar hefjast klukkan 10 og standa yfir til kl. 15 en um hádegisbil er tekiđ um klukkustundarlangt matar- og hvíldarhlé. Allir fá heitan mat í hádeginu alla dagana ásamt léttri hressingu í lok dags. 

Verđ í skólann er 25.000 kr. 

Ćfingarnar fara fram á svćđi Knattspyrnufélags Akureyrar. Matsalurinn er í Lundarskóla sem er viđ hliđina á KA svćđinu. 

Ţessi skóli er ćtlađur fyrir krakka í 3., 4., 5., og 6. flokki, ţ.e. fćdd 1999 til 2006. 

Stelpur eru ađ sjálfsögđu hvattar til ađ koma til jafns á viđ strákana. Ţađ má segja Arsenal til hróss ađ ţar er mikiđ og gott starf í kvennaknattspyrnu og er Arsenal eitt sterkasta félagsliđ í Evrópu í kvennaboltanum. Alex Keown sem var međ stelpuhópinn síđasta sumar hafđi einmitt orđ á ţví hversu margar stelpur vćru efnilegar sem sóttu skólann. 

Yfirţálfari skólans og ađalţjálfarar koma frá Arsenal. Ţeir sjá um allt skipulag skólans sjálfs hvađ knattspyrnuna varđar. Ţeim til ađstođar viđ ćfingarnar eru síđan ţjálfarar frá ýmsum íslenskum félögum sem allir hafa mikla og langa reynslu af ţjálfun. Auk ţess verđur sérstök markmannsţjálfun ţar sem stefnt er ađ fá markmannsţjálfara frá Arsenal. S.l. sumar voru markmennirnir á sér ćfingum fyrir hádegi en fóru síđan eftir hádegi til annarra hópa og ćfđu međ ţeim. 

Ţetta fyrirkomulag gaf ţeim gott tćkifćri til ađ bćta eigin tćkni og einnig ađ vera međ hinum krökkunum. 

Ef ţađ eru einhverjar spurningar er hćgt ađ senda póst á alli@ka-sport.is. 

Skráning fer fram á www.ka-sport.is/arsenal



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is