Íslandsmótiđ á Blönduósi 13 júlí

Komiđ ţiđ sćl

Hér í kommentakerfinu ţurfiđ ţiđ ađ skrá drengina ykkar í ferđ á Blönduós á miđvikudaginn.  Fariđ er frá KA-heimilinu um 11.30 međ rútu.  Ţessa ferđ ćtlum viđ ađ fara međ drengina án foreldra (fyrir utan einn liđstjóra) og sjá hvernig ţađ gengur hjá ţeim ađ vera án ykkar :)

Ţađ kostar 5.000 kr í ferđina og innifaliđ í ţví er matur á heimleiđinni.  Foreldrar mega ađ sjálfsögđu fara á eigin vegum til ađ horfa á leikina en rútan verđur eingöngu fyrir strákana.

Minnum á ađ ţetta er fyrir strákana fćdda 2006.

Kveđja

Ţjálfarar



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is