Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Ís kl. 13:20 (sunnudag)
Hej allihopa!
Nú er vorfríið senn á enda og æfingar að hefjast í næstu viku.
Af því tilefni ætlum við að ljúka vetrardagskránni óformlega á ís...
...þetta verður ekki hefðubundinn ís með dýfu heldur eru strákarnir að fara leika sér á ísnum í Skautahöllinni í KRULLU.
Skautafélagsmenn leiða okkur í gegnum sannleika og reglur leiksins sem eflaust er nýtt fyrir mörgum.
Dagskráin í Skautahöllinni hefst kl. 13:20 (sunnudag) og stendur í 2 klst. Mæting kl. 13:15 :)
Vinsamlegast skráið mætinguna hér í commentum að neðan til að auðvelda allt skipulag nánar.
p.s. það þarf vart að taka það fram að ís gefur frá sér kulda og því má gera ráð fyrir því að hitastigið verði amk nær frostmarki heldur en Eyjafjarðarvorið utandyra á sunnudaginn - m.ö.o. réttur klæðnaður æskilegur!
f.h. foreldraráðs
EÖE
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA