Fáðu fréttir og tilkynningar sendar með tölvupósti
Flýtilyklar
Haustið
Nú er sumarið að verða búið og styttist í að skólinn byrjar. Á haustin breytast einnig flokkarnir í fótboltanum en þeir sem eru á eldra ári fara upp um flokk. Hér eru helstu upplýsingar um starfið.
Ágúst árg. 2008-2009
17. fös 11:00-12:15
20. mán 11:00-12:15
22. mið 15:00-16:00
23. fim 15:00-16:00
26. sun Curiomótið á Húsavík
Eftir Húsvíkurmótið er stutt pása hjá strákunum. Í þeirri pásu mun þó flokkurinn halda skemmtilegt lokahóf. Æfingar hefjast aftur þriðjudaginn 4. september í nýjum flokkum. Æfingar fara fram á KA-svæðinu í september.
6. flokkur árg. 2009-2010 (4. sept til 29. sept)
Þriðjudagar 15:00-16:00
Fimmtudagar 15:00-16:00
Laugardagar 10, 11 eða 12.
5. flokkur árg. 2007-2008 (4. sept til 29. sept)
Æfingatafla verða auglýstar þegar nær dregur.
Allir flokkar félagsins fara í haustfrí fyrstu tvær vikunar í október. Eftir það byrjum við inni í Boganum.
Frekari upplýsingar veitir Alli yfirþjálfari, alli@ka.is.
Leit
Skráning á póstlista
Fréttir frá KA-sport.is
- 29.09.2021 Bikarveislan framundan hjá KA/Þór
- 28.09.2021 Nökkvi og Þorri framlengja út 2024
- 28.09.2021 Fjórar frá KA/Þór í A-landsliðinu
- 28.09.2021 Steinþór Már bestur á lokahófi KA
- 28.09.2021 Opinn félagsfundur um málefni Spaðadeildar KA