Gular KA peysur

Heil og sćl 

Um síđustu mánađarmót fengu flestir strákar í 6.fl. gular KA hettupeysur - merktar međ nafni og pesurnar hjá eldra árinu (2007) voru merktar Orkumótinu 2017. 

Peysurnar eru og voru öllum ađ kostnađarlausu ţar sem Leirunesti gefur peysurnar. 

Viđ ćtlum ađ senda inn aukapöntun á peysum á morgun - síđdegis föstudag - ţví ađ fleiri hafa bćst í hópinn síđan pöntunin var gerđ í mars sl. 

Ţannig ađ ţeir sem hafa ekki pantađ peysu áđur eru vinsamlegast beđnir um ađ skrá hér ađ neđan nafn drengsins sem á ađ koma á peysuna og stćrđ (M-L-XL). L og Xl eru vinsćlustu stćrđirnar :) 

Skráningu líkur kl. 13:00 á morgun föstudag 16/6

mbk
Foreldraráđ

 



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is