Gistingin á Selfoss mótinu

 Svo það sé á hreinu þá gistum við í félagsmiðstöðinni Selinu á fótboltavellinum á Selfossi.  Bjössi pabbi Þóris er yfirdyravörður og er kominn á staðinn með lyklana. Þeir feðgar fóru að horfa á leikinm þannig að þið getið hringt í hann í s:860 5432 ef ykkur vantar eitthvað.

Bkv

Martha



Knattspyrnufélag Akureyrar  |  Dalsbraut 1 600 Akureyri  |  S. 462 3482  | fotbolti@ka.is